.comment-link {margin-left:.6em;}

mánudagur, apríl 05, 2004

 
Jæja, enn sú mikla munnræpa, bara skriftað á bloggið oft . . . .

Ég er nú ekki búin að blogga um áhugamál mitt. BÁTINN, já, ég er það sem er kallað á íslensku "útgerðarmaður án kvóta". Er semsagt eigandi að 41 árs gömlum eikarbát. Þessi bátur er alger tímasóun. Það er, hann tekur allann tíma sem maður hefur fyrir utan þrælahaldið á atvinnumarkaðnum. Það þarf að klappa þessum bát all ærlega á vorin. Núna er ég að taka yfirbygginguna í geng. Skafa allt lakk av, nýjar þéttingar svo hann leki ekki og nýtt lakk og og og og . . . . . . .
Að maður ekki tali um botninn. Ekki minn botn, heldur botninn á bátnum, þarf armennilega eitraða þekju sem er ekki hægt að fá í Svíariki sem er búinn að banna alla eiturmálningu sem er leifð á öðrum stöðum. Jæja, allavega bátur verður settur á flot eftir ca 2 vikur og verður í algerum luxus klassa því að hann verður algerlega fullkomlega indislega fallegur. Set mynd á síðuna þegar ég er búin að fatta hvernig maður gerir það.

Góða nótt í bili . . . . .

Comments: Skrifa ummæli



<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?